Episodes

Tuesday Apr 26, 2022
Tuesday Apr 26, 2022
Kristrún Lind Birgisdóttir og Anna María Kortsen ræða saman um samþættingu námsgreina í skólum.

Monday Apr 18, 2022
Monday Apr 18, 2022
Kristrún Lind Birgisdóttir og Anna María Þorkelsdóttir ræða um grunnþætti menntunar í grunnskólastarfi. Hér takast þær á um hvernig grunnþættir leggja grunn að gildandi menntastefnu og koma með dæmi um skólastarf sem byggir á grunnþáttum.

Monday Apr 18, 2022
Monday Apr 18, 2022
Í þessum þætti fjalla Kristrún Lind Birgisdóttir og Anna María Þorkelsdóttir um lykilhæfni í námi grunnskólabarna. Hver er birtingarmynd lykilhæfninnar í námi barna og hvernig geta kennarar beitt lykilhæfninni og hvað er það sem foreldrar geta komið auga á?

Hlaðvarp Ásgarðs um menntamál
Kristrún Lind Birgisdóttir fær til sín gesti sem fjalla um hugtök tengd innleiðingu menntastefnunnar og þeirri þróun sem á sér í leik- grunn-, og framhaldsskólum landsins. Hverjar eru þessar áherslur og hver er birtingarmynd hæfnimiðaðs náms, leiðsagnarnáms, samþættingar, lykilhæfni, grunnþátta og svo má lengi telja. Þættirnir eru 30 til 45 mínútuna langir og henta vel í einn göngtúr. Þættirnir eru ætlaðir sveitastjórnarmönnum, foreldrum, kennurum og ölllum þeim sem hafa áhuga á að skilja eðli þeirrar þróunar sem er að eiga sér stað í skólum og menntastofnunum landsins. Leitast er við að ræða málin á mannamáli og útfrá raunverulegum dæmum.