
Saturday Apr 30, 2022
Skóli án aðgreiningar
Í þessum þætti ráðast Anna María Þorkelsdóttir og Kristrún í að ræða viðfangsefnið "Skóli án aðgreiningar,, og hver birtingarmynd þess er í skólastarfi og í hugum okkar. Þær fara yfir einfaldar leiðir við að útfæra skólastarf á aðgreiningar og vinna út frá hvítu blaði.
No comments yet. Be the first to say something!