
Monday Apr 18, 2022
Lykilhæfni
Í þessum þætti fjalla Kristrún Lind Birgisdóttir og Anna María Þorkelsdóttir um lykilhæfni í námi grunnskólabarna. Hver er birtingarmynd lykilhæfninnar í námi barna og hvernig geta kennarar beitt lykilhæfninni og hvað er það sem foreldrar geta komið auga á?
No comments yet. Be the first to say something!