
Thursday Jun 13, 2024
Nýlendustefna - Bókagerð, kynningar og ferilsritun - menning og áhrif í nýlenduríkjum nær og fjær
Kennarar Ásgarðsskóla segja frá verkefninu Nýlendur skemmtilegt og krefjandi verkefni sem nær samt til allra nemenda!
Kristófer, Gréta og Kristófer fara vítt og breytt en deila fyrst og fremst reynslu sinni af kennslunni.
Askurinn hýsir allt verkefnasafnið og tengir við frammistöðu og námsmat nemenda. Askurinn.net er áskriftarvefur - vinsamlegast hafið samband við ráðgjafa í tölvupósti á askurinn@askurinn.net eða í síma 555-0034
Hægt er að heyra nánari útskýringar á nokkrum vinsælum verkefnaferlum ásamt reynslusögum kennara af þeim á hlaðvarpsrás Ásgarðs. Ráðgjafar Ásgarðs bjóða upp á fjölbreytt úrval námskeiða og ráðgjafar www.ais.is
Einnig er hægt að fylgjast með okkur á Facebook, Instagram og YouTube
Góða skemmtun og gangi ykkur vel
Starfsfólk Asksins/Ásgarðs
No comments yet. Be the first to say something!