Thursday Jun 13, 2024

Hver er ég - Heilbrigði og velferð - Kennarar í Ásgarðsskóla fara yfir námsferlið

Velkomin í hlaðvarp Ásgarðsskóla. Í þessum þætti kafa stjórna kennararnir okkar, Óskar Finnur, Kristófer og Gretar Pálin umræðum um námsferlið "Hver er ég". 

Mjög gagnleg umfjöllum, góð ráð um hvernig nálgast má nemendur og finna leiðir til þess að koma til móts við fjölbreyttar þarfir þeirra og kynnast þeim á sama tíma og kerfisbundið leiðsagnarnám fer fram. 

Verkefnin eru aðgengileg á www.namsgagnatorgid.is sem skjöl á drifi sem öllum er heimilt að taka afrit af og nýta sér í þágu betra skólastarfs á Íslandi. 

Ráðgjafar Ásgarðs bjóða upp á fjölbreytt úrval námskeiða og ráðgjafar www.ais.is 

Einnig er hægt að fylgjast með okkur á Facebook, Instagram og YouTube

 

 

Comment (0)

No comments yet. Be the first to say something!

Ásgarður {2017} All réttur áskilinn

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125